Volkswagen ætlar að opna sex verksmiðjur á meginlandi Evrópu fyrir árið 2030

77
Volkswagen ætlar að opna sex verksmiðjur á meginlandi Evrópu fyrir árið 2030. Fyrsta verksmiðjan verður tekin í notkun í borginni Salzgitter árið 2025 með framleiðslugetu upp á 40GWh.