Fyrsti rafbíll Stellantis sem fer í sölu í Bandaríkjunum er Fiat 500e

93
Fyrsti rafbíll bílaframleiðandans Stellantis sem fer í sölu í Bandaríkjunum er Fiat 500e, sem selst á 32.500 dollara auk 1.595 dollara sendingarkostnaðar. Tveggja dyra hlaðbakurinn er búinn 118 hestafla rafmótor og drægni upp á 149 kílómetra, sem er ekki frábært en dugar til borgarferða.