BYD gerir mikla fjárfestingu í Evrópu

0
BYD er að undirbúa miklar fjárfestingar í Evrópu sem gætu numið milljörðum evra. Fjármunirnir verða notaðir til að byggja upp verksmiðjur, dreifikerfi og markaðssetningu til að auka samkeppnishæfni BYD á Evrópumarkaði.