Sala BMW í Kína dróst saman á fyrsta ársfjórðungi

194
Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs dróst sala BMW á kínverska markaðnum saman um 3,8% en alls seldust 187.700 bíla. Þetta var eini stóri einstaki markaðurinn í heiminum þar sem sala á BMW bílum dróst saman.