Tesla neitar að leita að nýjum forstjóra

697
Tesla hefur neitað fréttum um að fyrirtækið sé að leita að nýjum forstjóra og kallað þær „algjörlega rangar“. Stjórnarformaður Tesla, Robin Denholm, sagði á opinberum samfélagsmiðlum Tesla að stjórnin beri fullt traust til núverandi forstjóra, Elon Musk.