Polestar 7 á að hefja framleiðslu árið 2028

602
Polestar 7 verður framleiddur í Slóvakíu og áætlað er að árleg framleiðslugeta verði 250.000 eintök. Þetta verður fyrsta gerðin frá Polestar í Evrópu. Hann mun deila undirvagni með Volvo EX60 og áætlað er að framleiðsla fari í gang árið 2028.